Tímarit um viðskipti og efnahagsmál

Tímaritinu er ætlað að vera vettvangur fyrir fræðilegar ritgerðir í viðskipta- og hagfræði. Útgefendur eru Viðskiptadeild Háskólans á Bifröst, Viðskiptafræðideild og Hagfræðideild Háskóla Íslands, Viðskiptadeild Háskólans í Reykjavík og Seðlabanki Íslands. Í ritnefnd sitja fulltrúar allra aðila ásamt ritstjóra. ISSN nr. vefútgáfu er 1670-4851.

Tímarit um viðskipti og efnahagsmál er gefið út tvisvar á ári, um miðjan júní og um miðjan desember. Skilafrestur greina er 1. apríl fyrir vorheftið og 1. október fyrir haustheftið. Sniðmát fyrir greinar má finna hér.

Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands hefur umsjón með útgáfuferli tímaritsins.

Árg. 20, Nr 1 (2023)

Vorhefti 2023

Efnisyfirlit

Ritrýndar greinar

Gylfi Magnússon, Kári Sigurðsson
PDF
1-20
Gunnar Óskarsson, Guðjón Helgi Egilsson
PDF
21-42
Guðrún Scheving Thorsteinsson, Friðrik Larsen
PDF
43-64
Arney Einarsdóttir, Katrín Ólafsdóttir, Sigrún Gunnarsdóttir
PDF
65-82