Um tímaritið

Tímaritinu er ætlað að vera vettvangur fyrir fræðilegar ritgerðir í viðskipta- og hagfræði. Útgefendur eru Viðskiptadeild Háskólans á Bifröst, Viðskiptafræðideild og Hagfræðideild Háskóla Íslands, Viðskiptadeild Háskólans í Reykjavík og Seðlabanki Íslands. Í ritnefnd sitja fulltrúar allra aðila ásamt ritstjóra. ISSN nr. vefútgáfu er 1670-4851.

Tímarit um viðskipti og efnahagsmál er gefið út tvisvar á ári, um miðjan júní og um miðjan desember. Skilafrestur greina er 1. apríl fyrir vorheftið (2. apríl 2024) og 1. október fyrir haustheftið. Sniðmát fyrir greinar má finna hér.

Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands hefur umsjón með útgáfuferli tímaritsins.

Nýjasta tölublað

Bnd. 20 Nr. 2 (2023): Hausthefti
Útgefið: 20.12.2023

Ritrýndar greinar

  • „Frelsi til að leggja mitt af mörkum til samfélagsins”: Upplifun innflytjendakvenna í frumkvöðlastarfi

    Þóra H. Christiansen, Erla S. Kristjánsdóttir
    1-16
    DOI: https://doi.org/10.24122/tve.a.2023.20.2.1
  • Upplifun kvenna í ofþyngd af fordómum og mismunun á vinnumarkaði

    Steinunn Helga Sigurðardóttir, Ingi Rúnar Eðvarðson
    17-30
    DOI: https://doi.org/10.24122/tve.a.2023.20.2.2
  • Smáatriðin skipta sköpum: Áhrif birtustigs og litastyrks á skynjun og hegðun neytenda

    Tinna Björk Hilmarsdóttir, Auður Hermannsdóttir
    31-50
    DOI: https://doi.org/10.24122/tve.a.2023.20.2.3
  • Samskiptafærni stjórnenda ríkisstofnana: Upplifun, reynsla og þarfir starfsfólks af samskiptum við stjórnendur

    Helga Kristín Gestsdóttir, Inga Jóna Jónsdóttir
    51-70
    DOI: https://doi.org/10.24122/tve.a.2023.20.2.4
  • Tengsl þjónustugæða, orðspors og ímyndar við frammistöðu skipulagsheilda

    Þórhallur Örn Guðlaugsson
    71-100
    DOI: https://doi.org/10.24122/tve.a.2023.20.2.5
  • Viðhorf endurskoðenda til endurskoðunarnefnda

    Einar Guðbjartsson, Eyþór Ívar Jónsson, Jón Snorri Snorrason
    101-118
    DOI: https://doi.org/10.24122/tve.a.2023.20.2.6
  • Narratives of ‘bad leadership‘: Experiences and perspectives of successful Icelandic female leaders

    Sigrún Lilja Einarsdóttir, Einar Svansson
    119-134
    DOI: https://doi.org/10.24122/tve.a.2023.20.2.7
  • Brotthvarf menntaðra lögreglumanna úr starfi: ,,Þörf er á róttækum breytingum á starfsumhverfi og stjórnun lögreglunnar”

    Nanna Lind Stefánsdóttir, Ásta Dís Óladóttir
    135-154
    DOI: https://doi.org/10.24122/tve.a.2023.20.2.8
  • “Shared accountability”: Experiences of employees in a servant leadership organization guided by growth

    Sigurður Ragnarsson, Erla Sólveig Kristjánsdóttir, Sigrún Gunnarsdóttir, Dirk van Dierendonck
    155-172
    DOI: https://doi.org/10.24122/tve.a.2023.20.2.9
Skoða öll tölublöð