Emperísk þjóðhagfræði (þýtt af Jóni Þór Sturlusyni, stytt)

Greinargerð sænsku vísindaakademíunnar vegna nóbelsverðlaunanna í hagfræði 2011

Útdráttur


Úr inngangi:

…Almennt vandamál við empíríska greiningu sem byggir á mælanlegum stærðum er að erfitt er að greina í sundur orsakir og afleiðingar. Vandamálið sérlega snúið, þegar hagstjórn er viðfangsefnið, sökum þess hve erfitt er að meta væntingar en allir þeir aðilar hagkerfisins sem þurfa að taka hvers kyns ákvarðanir byggja þær á væntingum sínum um framtíðarstefnu stjórnvalda. Þá vakna margar erfiðar spurningar.
…Bæði Sargent og Sims hafa unnið brautryðjendastarf í að gera rannsakendum kleift að skilgreina og meta kvik þjóðhagslíkön þar sem væntingar leika lykilhlutverk. Þeir hafa einnig tekið þátt í að þróa margvíslegar útvíkkanir, endurbætur og möguleika á hagnýtingu þeirra kenninga og aðferða sem þeirra kynntu fyrstir manna til sögunnar. Framlag þeirra hefur leitt af sér bálka rannsókna á sviði aðferðarfræði, hagnýtrar greiningar og stefnumótunar.

Heildartexti:

PDF


DOI: https://doi.org/10.24122/tve.a.2011.8.1.1

Baktilvísanir

  • Engar baktilvísanir


Útgefendur eru Viðskiptadeild Háskólans á Bifröst, Viðskiptafræðideild og Hagfræðideild Háskóla Íslands, Viðskiptafræðideild Háskólans í Reykjavík og Seðlabanki Íslands.

Creative Commons License
Útgefið efni tímaritsins er í opnum aðgangi samkvæmt skilmálum Creative Commons Attribution 4.0 License.

Kerfið er vistað af Reiknistofnun Háskólans.