Morguninn eftir Ponzi

Gylfi Magnússon

Útdráttur


Þessi grein fjallar um áhrif uppgangs íslenska útrásarhagkerfisins og hruns fjármálakerfisins í kjölfarið á ýmsa eignamarkaði og eigna- og tekjuskiptingu í landinu. Dregið er fram að áhrifin af eignaverðsbólunni eru um margt svipuð og í Ponzi-leik þar sem hreinn hagnaður rennur til þeirra sem byrja snemma og hætta snemma en aðrir tapa. Vegna þess hve stór hluti hagkerfisins var fjármagnaður með erlendu lánsfé lendir stærstur hluti tapsins á endanum á erlendum lánardrottnum en innlendir aðilar, þ. á m. hið opinbera koma að meðaltali furðuvel út. Meðaltölin segja þó ekki alla söguna því að einstakir hópar innlendra aðila koma afar illa út.

Efnisorð


Fjármálakrísa; Ponzi

Heildartexti:

PDF

JEL


G01; G28; H6


DOI: https://doi.org/10.24122/tve.a.2010.7.2.2

Baktilvísanir

  • Engar baktilvísanir


Útgefendur eru Viðskiptadeild Háskólans á Bifröst, Viðskiptafræðideild og Hagfræðideild Háskóla Íslands, Viðskiptafræðideild Háskólans í Reykjavík og Seðlabanki Íslands.

Creative Commons License
Útgefið efni tímaritsins er í opnum aðgangi samkvæmt skilmálum Creative Commons Attribution 4.0 License.

Kerfið er vistað af Reiknistofnun Háskólans.