Aðfararorð

Ásgeir Jónsson

Útdráttur


Jónas Haralz var mitt í hringiðu efnahagsmála á síðari hluti tuttugustu aldar með störfum sínum sem efnahagsráðgjafi ríkisstjórna, forstjóri Efnahagsstofnunar, bankastjóri Landsbankans og í fjölmörgum öðrum ábyrgðarstöðum fyrir þjóðina. Jónas þekkir þennan tíma frá fyrstu hendi. Hann var nálægur þegar allar helstu ákvarðanir voru teknar – og oft hafður með í ráðum en stundum aðeins áhorfandi.

Heildartexti:

PDF


DOI: https://doi.org/10.24122/tve.a.2007.5.2.1

Baktilvísanir

  • Engar baktilvísanir


Útgefendur eru Viðskiptadeild Háskólans á Bifröst, Viðskiptafræðideild og Hagfræðideild Háskóla Íslands, Viðskiptafræðideild Háskólans í Reykjavík og Seðlabanki Íslands.

Creative Commons License
Útgefið efni tímaritsins er í opnum aðgangi samkvæmt skilmálum Creative Commons Attribution 4.0 License.

Kerfið er vistað af Reiknistofnun Háskólans.