Tímarit um viðskipti og efnahagsmál

Tímaritinu er ætlað að vera vettvangur fyrir fræðilegar ritgerðir í viðskipta- og hagfræði. Það er gefið út af viðskipta- og hagfræðideildum Háskóla Íslands, viðskiptadeild Háskólans í Reykjavík og Seðlabanka Íslands. Í ritnefnd sitja fulltrúar allra aðila ásamt ritstjóra. ISSN nr. vefútgáfu 1670-4851.

Tímarit um viðskipti og efnahagsmál stefnir að útgáfu annars tölublaðs 16. árgangs veftímaritsins á árinu 2019 í desember næst komandi. Skilafrestur fyrir innsendar greinar er 1. október 2019. Sniðmát fyrir greinar má finna hér.

Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands hefur umsjón með útgáfuferli tímaritsins. Höfundar senda inn handrit sín að greinum á Kjartan Pál starfsmann stofnunarinnar á netfangið: kps@hi.is

Árg. 16, Nr 1 (2019)

Vorhefti 2019

Efnisyfirlit

Ritrýndar greinar

Ingibjörg Rafnar Pétursdóttir, Magnús Þór Torfason
PDF
1-22
Erla S. Kristjánsdóttir, Þóra H. Christiansen, Inga Minelgaite
PDF
23-40
Arney Einarsdóttir, Ingi Rúnar Eðvarðsson
PDF
41-54
Katla Hrund Karlsdóttir, Auður Hermannsdóttir
PDF
55-70
Snjólfur Ólafsson, Erla S. Kristjánsdóttir, Lára Jóhannsdóttir, Þóra H. Christiansen
PDF
71-88
Gunnar Óskarsson, Sabit Veselaj
PDF
89-110
Arney Einarsdóttir, Sigrún Gunnarsdóttir, Ingi Rúnar Eðvarðsson, Ásta Dís Óladóttir, Inga Minelgaite, Svala Guðmundsdóttir
PDF
111-128