Tímarit um viðskipti og efnahagsmál

Tímaritinu er ætlað að vera vettvangur fyrir fræðilegar ritgerðir í viðskipta- og hagfræði. Útgefendur eru Viðskiptadeild Háskólans á Bifröst, Viðskiptafræðideild og Hagfræðideild Háskóla Íslands, Viðskiptafræðideild Háskólans í Reykjavík og Seðlabanki Íslands. Í ritnefnd sitja fulltrúar allra aðila ásamt ritstjóra. ISSN nr. vefútgáfu 1670-4851.

Tímarit um viðskipti og efnahagsmál er gefið út tvisvar á ári, um miðjan júní og um miðjan desember. Skilafrestur greina er 1. apríl fyrir vorheftið og 1. október fyrir haustheftið. Sniðmát fyrir greinar má finna hér.

Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands hefur umsjón með útgáfuferli tímaritsins.

Árg. 18, Nr 2 (2021)

Hausthefti 2021

Efnisyfirlit

Ritrýndar greinar

Hjördís Sigursteinsdóttir, Fjóla Björk Karlsdóttir
PDF
1-14
Þórhallur Örn Guðlaugsson, Ásta María Harðardóttir, Magnús Haukur Ásgeirsson
PDF
15-36
Hanna Dís Gestsdóttir, Auður Hermannsdóttir
PDF
37-52
Árelía Eydís Guðmundsdóttir, Íris Hrönn Guðjónsdóttir
PDF
53-66
Vera Dögg Höskuldsdóttir, Brynjar Þór Þorsteinsson, Magnús Haukur Ásgeirsson, Ragnar Már Vilhjálmsson
PDF
67-82
Einar Guðbjartsson, Eyþór Ívar Jónsson, Jón Snorri Snorrason
PDF
83-98