Tímarit um viðskipti og efnahagsmál

Tímaritinu er ætlað að vera vettvangur fyrir fræðilegar ritgerðir í viðskipta- og hagfræði. Það er gefið út af viðskipta- og hagfræðideildum Háskóla Íslands, viðskiptadeild Háskólans í Reykjavík og Seðlabanka Íslands. Í ritnefnd sitja fulltrúar allra aðila ásamt ritstjóra. ISSN nr. vefútgáfu 1670-4851.

Tímarit um viðskipti og efnahagsmál er gefið út tvisvar á ári, um miðjan júní og um miðjan desember. Skilafrestur greina er 1. apríl fyrir vorheftið og 1. október fyrir haustheftið. Sniðmát fyrir greinar má finna hér.

Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands hefur umsjón með útgáfuferli tímaritsins. Höfundar senda inn handrit sín að greinum á Kjartan Pál starfsmann stofnunarinnar á netfangið: kps@hi.is

Árg. 17, Nr 1 (2020)

Sumarhefti 2020

Efnisyfirlit

Ritrýndar greinar

Soffía Halldórsdóttir, Auður Hermannsdóttir, Kári Kristinsson
PDF
1-14
Einar Guðbjartsson, Eyþór Ívar Jónsson, Jón Snorri Snorrason
PDF
15-36
Íris Sigurðardóttir, Margrét Sigrún Sigurðardóttir
PDF
37-54
Snjólfur Ólafsson, Lára Jóhannsdóttir, Sigríður Finnbogadóttir, Erla S. Kristjánsdóttir, Þóra H. Christiansen, Þórunn Sigurðardóttir
PDF
55-88
Ragnar Árnason
PDF
89-100