Tímaritinu er ætlað að vera vettvangur fyrir fræðilegar ritgerðir í viðskipta- og hagfræði. Útgefendur eru Viðskiptadeild Háskólans á Bifröst, Viðskiptafræðideild og Hagfræðideild Háskóla Íslands, Viðskiptadeild Háskólans í Reykjavík og Seðlabanki Íslands. Í ritnefnd sitja fulltrúar allra aðila ásamt ritstjóra. ISSN nr. vefútgáfu er 1670-4851.
Tímarit um viðskipti og efnahagsmál er gefið út tvisvar á ári, um miðjan júní og um miðjan desember. Skilafrestur greina er 1. apríl fyrir vorheftið og 1. október fyrir haustheftið. Vorið 2023 er skilafrestur greina þann 11. apríl. Sniðmát fyrir greinar má finna hér.
Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands hefur umsjón með útgáfuferli tímaritsins.Árg. 19, Nr 2 (2022)
Hausthefti 2022
Efnisyfirlit
Ritrýndar greinar
Ásta Dís Óladóttir, Sigrún Gunnarsdóttir, Þóra H. Christiansen, Erla S. Kristjánsdóttir
|
1-22
|
Steinunn Hauksdóttir, Margrét Sigrún Sigurðardóttir
|
23-38
|
Guðrún Erla Jónsdóttir, Runólfur Smári Steinþórsson, Þröstur Olaf Sigurjónsson
|
39-54
|
Edda Ýr Georgsdóttir Aspelund, Sara Sturludóttir, Magnús Þór Torfason
|
55-78
|
Ásdís Aðalbjörg Arnalds, Guðný Björk Eydal, Ole Nordfjell, Ingólfur V. Gíslason
|
79-96
|
Dagbjört Una Helgadóttir, Arney Einarsdóttir
|
97-122
|