Tímarit um viðskipti og efnahagsmál

Tímarit um viðskipti og efnahagsmál stefnir að útgáfu fyrsta tölublaðs 15. árgangs veftímaritsins á árinu 2018 í júní næst komandi. Skilafrestur fyrir innsendar greinar er 1. apríl 2018. Sniðmát fyrir greinar má finna hér.

Tímaritinu er ætlað að vera vettvangur fyrir fræðilegar ritgerðir í viðskipta- og hagfræði. Það er gefið út af viðskipta- og hagfræðideildum Háskóla Íslands, viðskiptadeild Háskólans í Reykjavík og Seðlabanka Íslands. Í ritnefnd sitja fulltrúar allra aðila ásamt ritstjóra. ISSN nr. vefútgáfu 1670-4851.


Árg. 14, Nr 2 (2017)

Hausthefti 2017

Efnisyfirlit

Ritrýndar greinar

Anna Guðrún Ragnarsdóttir, Birgir Þór Runólfsson, Ragnar Árnason
1-26
Freyja Gunnlaugsdóttir, Runólfur Smári Steinþórsson
PDF
27-48
Gunnar Óskarsson, Hermann Þór Þráinsson
PDF
49-66
Sigríður Pétursdóttir, Svala Guðmundsdóttir, Erla S. Kristjánsdóttir
PDF
67-80
Guðmundur Magnússon, Sverrir Ólafsson
81-98