Tímarit um viðskipti og efnahagsmál

Tímaritinu er ætlað að vera vettvangur fyrir fræðilegar ritgerðir í viðskipta- og hagfræði. Það er gefið út af viðskipta- og hagfræðideildum Háskóla Íslands, viðskiptadeild Háskólans í Reykjavík og Seðlabanka Íslands. Í ritnefnd sitja fulltrúar allra aðila ásamt ritstjóra. ISSN nr. vefútgáfu 1670-4851.

Tímarit um viðskipti og efnahagsmál stefnir að útgáfu annars tölublaðs 15. árgangs veftímaritsins á árinu 2018 í desember næst komandi. Skilafrestur fyrir innsendar greinar er 1. október 2018. Sniðmát fyrir greinar má finna hér.


Árg. 15, Nr 1 (2018)

Vorhefti 2018

Efnisyfirlit

Ritrýndar greinar

Arnar Davíð Arngrímsson, Hersir Sigurgeirsson, Jakob Már Ásmundsson
PDF
1-36
Arney Einarsdóttir, Katrín Ólafsdóttir, Laura Nesaule
37-54
Þórður Víkingur Friðgeirsson, Freydís Dögg Steindórsdóttir
55-74
Katrín Ólafsdóttir
75-86
Runólfur Smári Steinþórsson, Anna Marín Þórarinsdóttir, Einar Svansson
PDF
87-110