Tímarit um viðskipti og efnahagsmál

Tímarit um viðskipti og efnahagsmál er gefið út af viðskiptafræðideild og hagfræðideild Háskóla Íslands, viðskiptadeild Háskólans í Reykjavík og Seðlabanka Íslands. Því er fyrst og fremst ætlað að vera vettvangur fyrir fræðilegar ritgerðir og umræðu í viðskipta- og hagfræði. ISSN nr. vefútgáfu 1670-4851.

Tímarit um viðskipti og efnahagsmál stefnir að útgáfu 2. tölublaðs veftímaritsins á árinu 2016 í desember næst komandi. Skilafrestur fyrir innsendar greinar er 1. október. Sniðmát fyrir greinar má finna hér. Gert er ráð fyrir að 1. tölublað árgangs birtist á vefnum í júní ár hvert og 2. tölublað í desember sama ár.


Árg. 13, Nr 1 (2016)

Útgefnar greinar í júní 2016

Efnisyfirlit

Ritrýndar greinar

Bjarni G. Einarsson
59-74
Friðrik Larsen, Þórhallur Guðlaugsson
37-58
Magnea Davíðsdóttir, Jóhanna Gunnlaugsdóttir, Gylfi Dalmann Aðalsteinsson
PDF
17-36
Ágúst Arnórsson, Gylfi Zoega
1-16