Tímarit um viðskipti og efnahagsmál

Kall eftir greinum !

Tímarit um viðskipti og efnahagsmál stefnir að útgáfu fyrsta tölublaðs 14. árgangs veftímaritsins á árinu 2017 í júní næst komandi. Skilafrestur fyrir innsendar greinar er 1. apríl. Sniðmát fyrir greina má finna hér.

Tímaritinu er ætlað að vera vettvangur fyrir fræðilegar ritgerðir í viðskipta- og hagfræði. Það er gefið út af viðskipta- og hagfræðideildum Háskóla Íslands, viðskiptadeild Háskólans í Reykjavík og Seðlabanki Íslands. Í ritnefnd sitja fulltrúar allra aðila ásamt ritstjóra. ISSN nr. vefútgáfu 1670-4851.


Árg. 13, Nr 2 (2016)

Desemberútgáfa 2016

Efnisyfirlit

Ritrýndar greinar

Ingibjörg Sigurðardóttir
PDF
1-16
Ásta Dís Óladóttir, Guðmundur Kristján Óskarsson, Ingi Rúnar Eðvarðsson
PDF
17-38
Anna Rut Þráinsdóttir, Gylfi Magnússon
PDF
39-70
Elín Greta Stefánsdóttir, Ingi Rúnar Eðvarðsson
PDF
71-96
Inga Minelgaité Snæbjörnsson
97-118

Almennar greinar og ræður

Helgi Tómasson
PDF
1-24
Karen Áslaug Vignisdóttir
PDF
1-19