Tímarit um viðskipti og efnahagsmál

Tímarit um viðskipti og efnahagsmál stefnir að útgáfu annars tölublaðs 14. árgangs veftímaritsins á árinu 2017 í desember næst komandi. Skilafrestur fyrir innsendar greinar er 15. október 2017. Sniðmát fyrir greina má finna hér.

Tímaritinu er ætlað að vera vettvangur fyrir fræðilegar ritgerðir í viðskipta- og hagfræði. Það er gefið út af viðskipta- og hagfræðideildum Háskóla Íslands, viðskiptadeild Háskólans í Reykjavík og Seðlabanka Íslands. Í ritnefnd sitja fulltrúar allra aðila ásamt ritstjóra. ISSN nr. vefútgáfu 1670-4851.


Árg. 14, Nr 1 (2017)

Vorhefti 2017

Efnisyfirlit

Ritrýndar greinar

Unnur Dóra Einarsdóttir, Erla S. Kristjánsdóttir, Þóra H. Christiansen
PDF
1-24
Einar Guðbjartsson, Jón Snorri Snorrason
PDF
25-42
Gunnar Óskarsson, Irena Georgsdóttir
43-78
Sigurður Guðjónsson
79-98
Anna Dóra Sæþórsdóttir, Þorkell Stefánsson
PDF
99-132
Ragnar Árnason
133-150